Prjónað í vindinn

Ég prjóna eins og vindurinn...

Tuesday, December 20, 2005

land lopans!

við palli lentum a islandi a fimmtudaginn siðastliðinn, svona um kvölmatarleytið. eg var nokkuð eirðarlaus vegna þess að öll handavinna er algjörlega bönnuð i flugvelum, þratt fyrir að fullkomlega se leyfilegt að hafa með ser skrufblyanta um borð. eins og skrufblyantar seu eitthvað minna banvænir ef maður akveður að nota þa sem vopn. þar að auki hef eg kynnt mer reglur um prjonaskap i flugvelum annarsstaðar i heiminum, og eg get sagt ykkur það að það ma prjona um borð i velum i bandarikjunum og kanada. evropa er greinilega enn föst a miðöldum hvað prjonaöryggisreglur varðar.
en sumse, eg var eirðarlaus sökum þess að eg fekk ekkert að prjona allan fimmtudaginn, ekki eina einustu lykkju. blessunarlega kom handprjonasambandið mer til bjargar a föstudeginum með allan sinn lopa. eg fjarfesti i storum poka af lett-lopa i sauðarlitunum og þarf að taka a honum stora minum allan daginn til þess að vera ekki stöðugt að handfjatla hann. er nefnilega ennþa i namsstressi, a t.d. að vera að vinna i ritgerðunum akkurat nuna. en eg er sumse byrjuð a að prjona opna lett-lopapeysu fram og tilbaka, sjaum hvernig það gengur...

p.s. hvað varð eiginlega um bulky-lopann, veit það einhver? mundi skyndilega að eg hef ekki seð slikann i haa herrans tið. er bulky kannski ekki i tisku lengur?

2 Comments:

 • At 4:07 AM, Blogger Hanley Gubrick said…

  Hæ Dísin mín,

  var að koma heim frá Mexíkó. Þar var gaman. Fór í nokkrar búðir til að tékka á lopanum en þeir seldu einungis acryl í landi sombreroana. Kom við í bókabúð áðan á leið í matarinnkaupin og kíkti þá á nýjustu bók Stich and Bitch. Hún var hress að vanda.
  Hlakka til að heyra meiri prjónafréttir. Bless að sinni,
  Gerdi sem fílar Bulky

   
 • At 8:38 AM, Blogger Hanley Gubrick said…

  Úhh..Allison vinkona var að koma frá Argentínu og keypti handa mér tararara....10 risa hnokkur af argentískri ull.
  Nú er bara að setjast niður og hefjast handa.

  Gerdi

   

Post a Comment

<< Home